Lög og réttur
Þættir um Íslenska réttarskipan
Lög og réttur fjallar á greinargóðan hátt um ýmis meginatriði íslenskrar réttarskipunar svo sem stjórnskipun, réttaraðild, lögræði, sifjarétt, erfðir, búskipti, fjármunarétt, refsirétt og réttarfar. Lög og réttur er uppsláttarrit sem varðar alla. (Heimild: Bókakápa)
Efnisyfirlit bókin Lög og réttur er skipt niður í 8 þættir, þeir eru:
- Stjórnskipun og stjórnsýsla (9 kaflar)
- Réttaraðild og lögræði (4 kaflar)
- Sifjaréttindi (9 kaflar)
- Erfðaréttindi og óskipt bú (7 kaflar)
- Fjármunaréttindi (20 kaflar)
- Refsivarsla (1 kafli)
- Dómgæsla og réttarfar (8 kaflar)
- Orðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.