Líkaminn og starfsemi hans

Klúbbur: Gluggi alheimsins

Veistu að líkami þinn er samsettur úr 208 beinum? Veistu að mannshjartað slær 100.000 sinnum á dag alla ævina? Veistu hvernig lungun starfa eða hvernig heilinn lítur út?

Í þessari bók má fræðast um þetta og ótalmargt fleira. Hér er byggingu líkamans lýst í stóru og smáu, allt frá beinagrind til einstakra fruma, og starfsemi hans frá getnaði til elliára. Bókin útskýrir hvernig manneskjan verður til, fæðist, vex og breytis með árunum, hvernig hinir ýmsu líkamshlutar eru samsettir og hvert er hlutverk þeirra. Öndun, blóðrás, skynjun, melting, taugakerfið, hreyfingar, allt verður þetta auðskilið í skýrum teikningum og greinargóðum texta. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Efnisyfirlit, bókin Líkaminn og starfsemi hans er skipt niður í 27  kafla, þeir eru:

  • Líkaminn sem vél
  • Húðin
  • Undir yfirborðinu
  • Taugarnar
  • Vöðvar og hreyfingar
  • Blóðið: Flutningskerfi líkamans
  • Beinin
  • Burðargrind líkamans
  • Höfuðið
  • Heilinn
  • Kortlagning
  • Snerting og skynjun
  • Augað
  • Eyrað
  • Munnurinn
  • Brjóstholið
  • Lungun
  • Hjartað
  • Handleggir og hendur
  • Kviðarholið
  • Örlög fæðunnar
  • Upphaf lífsins
  • Áður en þú leist dagsins ljós
  • Fyrsta ferðalagið
  • Frá kynslóð til kynslóðar
  • Ævivegurinn
  • Fótleggir og fætur
  • Viðauki:
    • Orðskýringar og orðaskrá

Ástand: gott

Líkaminn og starfsemi hans - Steve Parker - Gluggi alheimsins

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 23 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +orðskýringar: bls. 62 +orðaskrá: bls. 63-64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The body and how it works

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Teikningar

Giovanni Caselli, Guiliano Fornari

Íslensk þýðing

Björg Þorleifsdóttir

Höfundur:

Steve Parker

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Líkaminn og starfsemi hans – Gluggi alheimsins – Uppseld”