Lífssaga Ragga Bjarna

Söngvara og spaugara

Söngvarinn, prakkarinn og ævintýramaðurinn Ragnar Bjarnason lætur gamminn geisa í þessari skemmtilegu samtalsbók. Hann segir hér ferá æskuárum sínum, tónlistarferli, einkalífi og ýmsu öðru – á þann hátt sem honum einum er lagið. Landsfræg kímnigáfa hans er ávallt skammt undan – en einnig lýsir hann  á einlægan og opinskáan hátt dekksta tímabili ævi sinnar. Sagt er frá ýmsu sem ekki hefur áður komið fram opinberlega. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífssaga Ragga Bjarna hefur ekkert efnisyfirlit.

Ástand: gott

Lífssaga Ragga Bjarna - Eðvarð Ingólfsson

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502074 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

362 +myndir

ISBN

9789979808160

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Æskan bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Hönnun:

Offsetþjónustan (umbrot)

Ljósmyndir:

Ragnar Th. Sigurðsson (forsíðumynd)

Höfundur:

Eðvald Ingólfsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífssaga Ragga Bjarna – Uppseld”