Lífssaga Ragga Bjarna
Söngvara og spaugara
Söngvarinn, prakkarinn og ævintýramaðurinn Ragnar Bjarnason lætur gamminn geisa í þessari skemmtilegu samtalsbók. Hann segir hér ferá æskuárum sínum, tónlistarferli, einkalífi og ýmsu öðru – á þann hátt sem honum einum er lagið. Landsfræg kímnigáfa hans er ávallt skammt undan – en einnig lýsir hann á einlægan og opinskáan hátt dekksta tímabili ævi sinnar. Sagt er frá ýmsu sem ekki hefur áður komið fram opinberlega. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Lífssaga Ragga Bjarna hefur ekkert efnisyfirlit.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.