Lífsgleði njóttu
Sigrastu á áhyggjunum áður en þær sigra þig
Áhyggjur snerta líf okkar allra og koma niður á vinnunni, fjármálunum, fjölskyldulífinu og samböndum. Í þessari margumtöluðu og heimsfrægu bók eru gagnlegar leiðbeiningar um hvernig megi sigrast á áhyggjunum áður en þær sigra þig.
Dale Carnegie sýnir lesandanum hvernig þúsundir manna úr ölluim þjóðfélagshópum hafa unnið bug á áhggjum sínum og bendir á leiðir til að lifa hamingjuríku og uppbyggilegu lífi.
Bókin Lífsgleði njóttu er skipt niður í átta hluti með undirköflum, þeir eru:
- Nokkrar staðreyndir um áhyggjur
- Lifðu í núinu
- Heillaráð til að vinna bug á áhyggjum
- Áhyggjur og afleiðinar þeirra
- Grundvallaraðferðir við að greina áhyggjur
- Að leysa og greina vandamál
- Að takmarka starfstengdar áhyggjur um helming
- Sigrastu á áhyggjumum áður en þær sigra þig
- Að bægja áhyggjunum frá
- Láttu ekki gagnrýni á þig fá
- Lögmál sem útilokar margar af áhyggjum þínum
- Sættu þig við hið liðna
- Settu takmörk á áhyggjurnar
- Ætlaðu þér ekki um of
- Sjö leiðir til að öðlast frið og hamingju
- Sex orð sem geta gjörbreytt lífi þínu
- Herkostnaður hefndarinnar
- Láttu aldrei vanþakklæti á þig fá
- Vildir þú skipta á því sem þú hefur fyrir auðæfi heimsins?
- Finndu sjálfan þig og vertu þú sjálfur
- Breyttu ósigrum í sigra
- Hvernig hægt er að sigrast á depurð á hálfum mánuði
- Fullkomin aðferð við að sigrast á áhyggjum
- Lögmál sem munu útiloka margar af áhyggjum þínum
- Láttu ekki gagnrýni á þig fá
- Enginn sparkar á dauðan hund
- Gerðu þetta og þú verður ósnortinn af gagnrýni
- Lærðu af mistökunum
- Sex leiðir til að koma í veg fyrir þreytu og áhyggjur og varðveita andlega og líkamlega orku
- Lengdu daginn um eina klukkustund
- Forðastu það sem þreytir þig
- Að forðast þreytu og varðveita unglegt útlit
- Heillaráð gegn þreytu
- Að losa sig við leiðindi sem valda áhyggjum, gremju þreytu
- Hvernig koma má í veg fyrir áhyggjur af svefnleysi
- Að sigrast á vandamálunum
- Sannar reynslusögur
Ástand: innsíður og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.