Lífið eftir lífið

Rannsóknir á frásögnum manna sem hafa lifað af líkamsdauðann

Raymond A. Moody höfundur þessarar bókar er kvæntur maður og á tvo syni. Hann hefur að baki yfirgripsmikið heimspekinám og hefur verið háskólakennari í þeirri grein og einkum gefið sig að siðfræði, rökfræði og málvísindum. Er hann hafði kennt heimspeki um nokkurt skeið, tók hann aftur til við nám í læknisfræði og stefndi að því að verða geðlæknir, með það fyrir augum að kenna síðan læknisfræðilega heimspeki við læknaskóla. Meðan á þessu námi stóð, tók hann að rannsaka fyrirbæri líkamsdauðans og flutti fyrirlestra um það efni, einkum fyrir hópa hjúkrunarliðs og lækna. Síðan tók hann að vinna að stöðugum rannsóknum á fólki, sem hefur dáið fræðilega, en verið vakið til lífsins og getað sagt frá því, sem fyrir það bar meðan það var „dáið“. Í bókinni er sagt frá reynslu þessa fólks og því, sem Dr. Moody hefur komist að á rannsóknarferli sínum.
Bókin greinir frá sannri reynslu fólks, sem hefur verið úrskurðað læknisfræðilega „látið“ … reynslu, sem er svo lík hjá öllu þessu fólki og um leið svo furðulega jákvæð að hún kann að leiða til varanlegra breytinga á viðhorfi mannkyns til jarðneskjs lífs, andlátsins og andlegs lífs að efnislífi loknu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífið eftir lífið hefur ekkert efnisyfirlit en við skoðun er það 7 kaflar (með undirköflum), þeir eru:

  • Upphafsorð
  • Andlátsfyrirbærið
  • Andlátsreynslan
  • Hliðstæðar heimildir
  • Spurningar
  • Útskýringar
  • Áhrif

Ástand: gott, innsíður góðar

Lífið eftir lífið - Raymond A Moody

kr.2.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501748 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

141

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Life aftir life

Útgefandi:

Víkurútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1977

Teikningar

Kristján Jóhannsson

Íslensk þýðing

Ólafur H. Einarsson

Höfundur:

Raymond A. Moody, Jr.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífið eftir lífið”