Líf mitt
Luis Suárez er einn besti knattspyrnumaður samtímans en hann er gallagripur – og hann veit það manna best sjálfur. En hver er þessi hæfileikaríki maður?
Í sjálfsævisögu sinni segir Luis Suárez frá harðri lífsbaráttunni í æsku í Úrúgvæ. Hann segir frá árunum í Hollandi, fjallar ítarlega um veru sína hjá Liverpool, gerir upp dramatíska atburði heimsmeistaramótsins sumarið 2014 og greinir frá ástæðum þess að hann samdi við liðið sem hann hann hafði dreymt um frá því að hann var strákur – Barcelona. Og hann segir frá æskuástinni Sofi sem hann hefur elt síðan hann var táningur.. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Líf mitt Luis Suárez eru 15 kaflar + eftirmáli og inngangur, þeir eru:
- Inngangur
- Yfir strikið
- Þetta er ástarsaga
- Hollenski skólinn
- Dómarar
- Hönd Suárez
- Frægð
- Númer sjö
- „Rasisti“
- Auður
- Rodgers-byltingin
- Leikdagur
- Næstum því
- Vinir og hetjur
- Þetta er Anfield
- Knattspyrnustjórar
- England, mitt England
- Eftirmáli
- Callejón
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.