Leyndardómar Snæfellsjökuls
Sígildar sögur með litmyndum
Hin fræga skáldsaga Jules Verne (1828-1905), Leyndardómar Snæfellsjökuls, fjallar um ferðalag gegnum jörðina. Prófessor Otto Lidenbrock, Axel, frændi hans og Hans, íslenskur leiðsögumaður þeirra, rata í hin ótrúlegustu ævintýri í könnunarleiðangri sínum, sem hefst á Íslandi og endar á Ítalíu. Þessi sígilda saga um könnun undirheimanna stendur vísindaskáldsögum seinni ára fyllilega á sporðið. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Þessi fræga skáldsaga franska rithöfundarins Jules Verne kom fyrst út 1861. Bók þessi er vel með farin
Ástand: gott bæði innsíður og kápa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.