Leyndardómar Snæfellsjökuls

Sígildar sögur með litmyndum

Hin fræga skáldsaga Jules Verne (1828-1905), Leyndardómar Snæfellsjökuls, fjallar um ferðalag gegnum jörðina. Prófessor Otto Lidenbrock, Axel, frændi hans og Hans, íslenskur leiðsögumaður þeirra, rata í hin ótrúlegustu ævintýri í könnunarleiðangri sínum, sem hefst á Íslandi og endar á Ítalíu. Þessi sígilda saga um könnun undirheimanna stendur vísindaskáldsögum seinni ára fyllilega á sporðið. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Þessi fræga skáldsaga franska rithöfundarins Jules Verne kom fyrst út 1861. Bók þessi er vel með farin

Ástand: gott bæði innsíður og kápa.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,480 kg
Ummál 22 × 1 × 30 cm
Blaðsíður:

60 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Jules Verne's Journey to the centre of the earth

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1979

Teikningar

Gordon King

Íslensk þýðing

Andrés Indriðason

Höfundur:

Jules Verne (höfundur), Jane Carruth (endursagði)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Leyndardómar Snæfellsjökuls”