Landið og landnáma
Þetta glæsilega verk kom út hjá Erni og Örlygi árið 1982 og eru I.-II. bindi í öskju. Höfundur er Haraldur Matthíasson í formála segir höfundur: „Landnámabók hefur ætið verið mér hugstæð framar örðum bókum. Ég las hana þegar á barnsaldri oftar en nokkra aðra bók. Það var eitthvað svo heillandi að kynnast frásögnum af fyrstu byggingu landsins og hvar hver landnámsmanna hefði numið landi og setzt að…“
Landið og landnáma I. og II. bindi í öskju eru samtals 6 og skipt eftir fjórðungum, þeir eru:
- Inngangur (10 kaflar)
- Fundur Íslands, Ingólfur Arnarson
- Sunnlendingafjórðungur frá Úlfarsá til Hvítár (31)
- Vestfirðingafjórðungur (129)
- Norðlendingafjórðungur (180)
- Sunnlendingafjórðungur frá Jökulsá til Úlfarsár (100)
- Helztu rit sem vitnað er til
- Myndaskrá
- Nafnaskrá
- Leiðréttingar
- Kort höfundar og konu hans
- skrá yfir landnámskort
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.