Krókur og traktorarnir
Disneybók sem byggir á mynd
Krókur er alltaf að koma sér í vandræði! Honum finnst æðislega gaman að hrekkja traktorana þegar þeir sofa. Í þetta skipti fer allt úr böndunum og þá eru góð ráð dýr! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bók þessi byggir á mynd sem Walt Disney og Pixar gerðu og það er byggt á bók eftir barnabókahöfundinum Frank Berrios, hann hefur skrifað margar bækur í flokknum „Litle Golden Books“. Auk þess hefur hann fengist við mikið af teiknimyndabókum. Hægt er að sjá HÉR lista yfir þær bækur sem hann er skáður fyrir
Ástand: gott.