Kristrún í Hamravík

Sögukorn um þá gömlu góðu konu

Kristrún í Hamravík kom fyrst út árið 1933 og naut þegar mikilla vinsælda. Höfundur er Guðmundur Gíslason Hagalín (1898-1985). Að margra dómi er þetta tímamótaverk á ferli höfundar. Sagan segir frá mæðginum, Kristrúnu og Fal, sem búa ein á afskekktu býli norður á Ströndum. Þar ber að garði ókunnugt stúlkutetur, Anítu Hansen, sem er á flótta undan klóm réttvísinnar. En Kristrúnu gömlu líst vel á stúlkuna og finnst himnafaðirinn hafa gefið Fal tækifæri til að eignast þenanlega meðhjálp til tugtugra samvista, eins og framtíð besti henti og hans óðali.

Verk þetta kom út hjá árið 1966 hjá Almenna bókafélaginu undir flokknum Íslenskar bókmenntir

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Kristrún í Hamravík - Guðmundur Gíslason Hagalín - Almenna bókafélagið

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,290 kg
Ummál 12 × 2 × 19 cm
Blaðsíður:

186

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1970, 1966 / 1933 (1. útgáfa)

Hönnun:

Hafsteinn Guðmundsson (útlit)

Höfundur:

Guðmundur Gíslason Hagalín

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kristrún í Hamravík – Guðmundur Gíslason Hagalín”