Kræsingar og kjörþyngd

Lífstíðarlausn fyrir kolvetnafíkla

Leiðarvísir til þess að léttast stælast og styrkjast á fullorðinsárum. Með 200 nýjar uppskriftir að gómsætum og freistandi réttum.

Milljónir manna um allan heim eiga við kolvetnafíkn að stríða. Kolvetnafíklar eru fastir í vítahring þar sem stöðug löngun í mat stjórnar lífi þeirra og heldur þeim í heljargreipum ofþyngdar, sektarkenndar og vanmáttar. Við lestur bókarinnar uppgötvar þú hvers vegna þú fitnar þótt þú borðir hugsanlega eingöngu „hollan“ mat. Í bókinni eru 200 frumlegar uppskriftir að gómsætum réttum. Þessi bók leysir þig úr álögunum. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Kræsingar og kjörþyngd er skipt niður í fjóra hluta með samtals 12 köflum, þeir eru:

  • Fyrsti hluti: Þögull óvinur
    • Kolvetnafíkn eykst með áratug hverjum
    • Ert þú Kolvetnafíkill?
    • Púðurtunna, kveikja og tímasprengja
    • Heilsuvernd þín
  • Annar hluti: Lífstíðarlausn fyrir kolvetnafíkla
    • Grunnlausnin
    • Valkostir fyrir lífstíð
  • Þriðji hluti: Tilsniðin lausn fyrir þig: Árangur sem endist
    • Besta leiðin til að mæla árangurinn
    • Lífstíðarlausn – Lausn fyrir lífstíð
    • Draumur verður að veruleika
  • Fjórði hluti: Uppskriftir og matseðlar: Að borða til frelsis
    • Dæmi um hversdagsmatseðla
    • Stjörnuuppskriftir: Heill heimur af valkostum sem minnka kolvetnaþörf
      • lystaaukar og viðbit sem minnka kolvetnaþörf, morgunverður sem minnkar kolvetnaþörf, fiskur og fuglakjöt sem minnka kolvetnaþörf, kjöt sem minnka kolvetnaþörf, salöt sósur og grænmeti sem minnka kolvetnaþörf.
    • Gæðamáltíðauppskriftir : Kolvetnaríkar freistingar
      • lystaauka og dýfur, eftirréttir, fiskur sjávarafurðir og fuglakjöt, kjöt (nauta, svína, lamba og kálfa), salöt sósur og grænmeti, súpur, grænmetisvalkostur (kjötlausir)

Ástand: gott

Kræsingar og kjörþyngd

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501368 Flokkur:
SKU: 8501368Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,810 kg
Ummál 17 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

432 +Uppskriftir í stafrófsröð eftir flokkum: s.420-432

ISBN

9979877332

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The carbohydrate addict's lifespan program

Útgefandi:

Íslenska bókaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Íslensk þýðing

Sigurlína Davíðsdóttir

Höfundur:

Rachel F. Heller, Richard Heller

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kræsingar og kjörþyngd”