Kólumbus og sigurinn á hinu ósigranlega

Frömuðir sögunnar.

Uppgötvun Ameríku hlýtur að teljast eitt mersta landkönnunnarafrek sögunnar. Kólumbus var afburðaráðsnjall sæfari og djarfur í hugsun, en þrátt fyrir unninn afrek lést hann vonsvikinn og bitur

Kálumbus var maður sjálfmenntaður og sótti hugmyndir sínar um lögun og stærð jarðar og um landaskipan í útbreiddar vísindakenningar og í þau umbrot sem fylgdu landkönnunaráhuga þessara tíma. Í bókinni kynnust við hversu Kólumbus leitar bakhjarls konunga við hirðir Portúgals og Spánar, og raktar eru fjórar siglingar hans yfir Atlantshafi og háskar þeir er þeim fylgdu. Einnig er greint frá hversu andstaða manna og skilningsleysi knúðu hann vitfirringu nær og hvernig hann fann létti í nýjum dáðum eða með það að loka sig inni í hugarheimi dulhyggju og eigin þráhyggj.

Bókin hefur að geyma 16 litprentaðar myndasíður og 100 myndir prentaðar í svörtu.

Bókin Kólumbus og sigurinn á hinu ósigranlega er skipt í 7 kafla og að auki viðauki, þeir eru:

  • Mikill af verkum sínum
  • Tækifæri að himnum sent
  • Blekkingin sigrar
  • Sigurinn blekkir
  • Íhlutun andskotans
  • Þráhyggja þrautir vinnur alla
  • Sigur dauðans
  • Viðauki
    • Bókaskrá
    • Eigendur mynda
    • Orðaskrá

Ástand: vel með farin

Kólumbus og sigurinn á hinu ósigranlega - Felipe Fernández-Armesto - Frömuðir landafunda

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,900 kg
Ummál 19 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

244 +myndir +orðaskrá: bls. 221-224

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Columbus and the conquest of the impossible

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1980

Ritstjóri

Örnólfur Thorlacius (umsjón með íslensku útgáfunni)

Íslensk þýðing

Kristín R. Thorlacius

Höfundur:

Felipe Fernández-Armesto