Kökur með kaffinu
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Í þessari bók Kökur með kaffinu eru uppskriftir hvað á hafa með kaffinu.
Bókin Kökur með kaffinu er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Kökur með kaffinu
- Velkomin í kaffi
- Bragðgóðar kökur
- Smákökur
- Góðgæti úr vatnsdeigi
- Veislukökur
- Með súkkulaðibragði
- Einfaldar kökur með kaffinu
- Með hnetum og möndlum
- Smjördeigskökur
- Gómsætur biti
- Marengs og meira góðgæti
- Smágóðgæti
- Veislukökur í skyndi
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.