Katla – saga Kötluelda

Werner Schutzbach er fyrir löngu orðinn Íslendingum kunnur fyrir verk sín um náttúru Íslands. Árið 1977 var hann sæmdur Fálkaorðunni fyrir ritstörf sín og bókin: Islands, Feuerinesel am Polarkreis. Allt frá þeim tíma hefur óslokknandi ástríða fræðimannsins á hinni norðlægu eyju birst okkur í virtum blöðum og tímaritum. Nýjasta perla Werner Schutzbach er bók hans um Kötlu. Verkið er ekki einungis ómetanlegur fróðleiksbrunnur um jarðfræði og eldvirkni frægasta eldfjalls Íslands heldur færir það okkur jafnframt dýpri skilning á sögu þjóðarinnar, þar sem bæði þjóðsögur og raunsannar frásagnir fólks af Kötlueldum eru tvinnaðar saman við hinn fræðilega texta. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Katla – saga Kötluelda eru 23 kaflar, þeir eru:

  • Katla
  • Gos í Kötluöskju á 9. öld
  • Gos í Kötlu um 920
  • Eldgjár- og Kötlugos um 934
  • Kötlugos sennilega árið 1175
  • Kötlugos árið 1245
  • Kötlugos árið 1262
  • Eldgos í byrjun árs 1311
  • Gos í Kötluöskju um 1357
  • Kötlugos árið 1357
  • Kötlugos árið 1416
  • Kötlugos 1500
  • Kötlugos 1580
  • Kötlugos 12. október 1612
  • Kötlugos í september 1625
  • Kötlugos 3. nóvember 1660
  • Kötlugos 17. maí 1721
  • Gos 17. október 1755 í Kötluöskju
  • Kötlugos 26. júní 1823
  • Kötlugos 8. maí 1860
  • Kötlugos 12. október 1918
  • Órói í Kötlu 25. júní 1955
  • Yfirlit: Eldgos í Kötluöskju eftir landnámsöld (tafla)
  • Viðauki
    • Ritskrá
    • Skrá um atriðisorð

Ástand: gott

Katla saga Kötluelda - Werner Schutzbach

kr.1.600

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 18 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

203 +myndir +skrá um atriðisorð: bls. 193-201

ISBN

9789979970782

Heitir á frummáli

Katla : die Geschichte eines isländischen Vulkans

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Lafleur bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Hönnun:

Werner Schutzbach (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Baldur Ingólfsson

Höfundur:

Werner Schutzbach

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Katla – saga Kötluelda – Uppseld”