Karlar eins og ég, æviminningar Brynjólfs Jóhannessonar leikara
Æviminningar Brynjólfs Jóhannessonar (1896-1975). Það var ekki illa fundið að fá einn af þekktari leikurum okkar, Brynjólf Jóhannesson, til að fræða fólk um leikhúsmál á Íslandi . (Heimild: MBL 22. desember 1966)
Bókin Karlar eins og ég, æviminningar Brynjólfs Jóhannessonar leikara eru 25 kaflar, þeir eru:
- Við Tjörnina og í Firðinum
- Á annarlegri strönd
- Frá Braun kaupmannai
- Milli vita
- Á Hafnarslóð
- Íþróttir kann ég níu
- Þetta vissi ég alltaf
- Fjörtíu ár
- Leikfélag Reykjavíkur 1924
- Í Iðnó
- Anna Borg og Poul Reumert
- Kreppa
- List leikarans
- Gríma Sigvalda
- Að hlæja og gráta
- Líf leikarans
- Veltiár
- Merkið stendur
- Til Finnlands 1948
- Í uppgangi
- Hús á klöpp
- Bóndinn á Rein
- Önnur öld
- Út og suður
- Fimmtíu ár
- Hlutverkaskrá
- Viðauki
- Nafnaskrá
- Myndaskrá
- Eftirmáli
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.