Kalli á þakinu flýgur að nýju

Á fjórðu hæði í stóru sambýlishúsi einhvers staðar í Stokkhólmi býr Jón Sveinsson og fjölskylda. Hjónin eiga þrjú börn, Litli bróðir er yngstur. Binni og Beta eru töluvert eldri en hann og ef kalli á þakinu hefði ekki verið leikfélagi hans hefði Litli bróðir oft verið fjarska einmanna. Pabbi og mamma héldu fyrstu að Kalli varæi bara þykjustu félagi eins og börn ímynda sér oft að þau eigi þegar þau eru einmanna, og þess vegna keyptu þau hund handa Litla bróður. Svo sem nærri má geta þykir Litla bróður ákaflega vænt um Bimbó sinn en Kalli á þakinu er þó enn þá betri leikfélagi. … (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Kalli á þakinu flýgur að nýju - Asttrid Lindgren

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,340 kg
Ummál 15 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

144 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Fróði

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1979

Teikningar

Ilon Wikland

Íslensk þýðing

Sigurður Gunnarsson

Höfundur:

Astrid Lindgren