Íslenska plöntuhandbókin

Blómplöntur og byrkningar

Íslenska plöntuhandbókin er einhver vinsælasta handbók sinnar tegundar og birtist nú í nýjum búningi, ríkulega aukin og endurbætt. Fjallað er um 465 tegundir plantna, þar af margar sem hafa bæst við íslenska flóru á undanförnum árum.

Lýst er sérkennum hverrar plöntu í gagnorðum texta; útliti hennar, stærð, blómgunartíma, umhverfi og útbreiðslu. Litmyndir er af hverri tegund ásamt skýringarteikningum og útbreiðslukorti sem byggt er á nýjustu upplýsingum. Við flokkun plantnanna eru notaðir sérstakir myndlyklar þar sem þeim er raðað eftir blómalit og öðrum áberandi einkennum, og einnig eru í bókinni ganglegir efnislyklar. Allt þetta gerir að verkum að bókin nýtist almenningi vel til að þekkja sundur plöntur og fræðast um hina fjölbreyttu og fögru flóru landsins. (Heimild: Bakhluti bókarinnar)

Bókin Íslenska plöntuhandbókin eru 10 kaflar, þeir eru:

  • Formáli
  • Leiðbeiningar um notkun bókarinnar
  • Orðskýringar
  • Orðaskrá
  • Lykill
  • Plöntulýsingar
  • Friðlýstar plöntutegundir
  • Ættskrá
  • Latnesk tegundaskrá
  • Íslensk tegundaskrá

Ástand: gott

Íslenska plöntuhandbókin blómplöntur og byrkingar - Hörður Kristinsson - Mál og menning 2012

kr.2.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 15 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

287 +myndir +kort

ISBN

9789979335528

Kápugerð:

Mjúk kápa í plastvasa

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015

Hönnun:

Arnar Guðmundsson (umbrot), Alexandra Buhl (Kápu hönnun og innsíður)

Höfundur:

Bjarni Diðrik Sigurðsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenska plöntuhandbókin – blómplöntur og byrkningar”