Íslensk-þýsk orðabók Iðunn 1993

Orðabók þessi er aukin og endurbætt útgáfa af Íslensk-þýsk orðabók sem gefin var út árið 1977.

Upphaf þessarar bókar má rekja til ársins 1975, er ég kenndi þýsku við Versló. Þá varð mér ljós tilfinnanlegur skortur á handhægri orðabók fyrir nemendur, sem tilgreindi, auk merkingar, ýtarlegar málfræðiupplýsingar. Í framhaldi af því tók ég saman orðabók í tilrauna skyni fyrir nemendur mína, sem þá var einstök í sinni röð að hún var tölvuunninn að öllu leyti, Bókin var síðan prentuð og kom út á kostnað höfundar 1977.

Orðasafnið hefur verið aukið verulega og eru uppflettiorðin um 30.000. Orðaforðinn hefur verið borinn saman við ýmsar tiltækar heimildir, svo sem aðrar orðabækur, orðtíðniskrár og íðorðasöfn. Meðal annars lét ég slá inn á tölvutextabrot úr 59 frumsömdum ritum íslenskra höfundar frá síðari hluta 20. aldar. … (Heimildir: Formáli bókarinnar)

Bókin Íslensk-þýsk orðabók eru 7 kafla, þeir eru:

  • Íslensk nafnorð – Isländischen Substantive
  • Þýsk nafnorð – Deutschen Substantive
  • Beyging sagan í íslensku – Konjugation der Verben im Isländischen
  • Sterkar og óreglulegar sagnir í íslensku – Starke und unregelmäßige Verben im Isländischen
  • Sterkar og óreglulegar sagnir í þýskku – Starke und unregelmäßige Verben im Deutschen
  • Skammstafanir – Abkürzungen
  • Heimildir – Quellen
  • Íslensk-þýsk orðabók – Isländisch-deutsches Wörterbuch

Ástand: gott

Íslensk þýsk orðabók - Björn Ellertsson - 1993 Iðunn útgáfa

kr.1.700

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502941 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,4 kg
Ummál 17 × 4 × 25 cm
Blaðsíður:

xxix, [1], 539

ISBN

9979102209

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Höfundur:

Björn Ellertsson