Ís og eldur
Andstæður íslenskrar náttúru
Bók þessi lýsir í máli og myndum andstæðum íslenskrar náttúru. Ís og eldur hefur frá upphafi Íslandsbyggðar komið mjög við sögu íslensku þjóðarinnar, því að á öllum öldum hefur hún háð harða baráttu við náttúruöflin. Bókin er ríkuleg af myndum.
Bókin Ís og eldur eru 31 kaflar, þeir eru:
- Land elds og ísa
- Hafís
- Ísrek
- Hafísinn og Ísland
- Jöklar
- Skriðjöklar
- Snæfellsjökull
- Vatnajökull
- Veðrið á jökli
- Grímsvötn
- Rannsóknir
- Snjór verður ís
- Ísfletir
- Öræfajökull
- Jökullón
- Vetrarsnjór
- Ísing
- Klakabönd
- Hverir undir ís
- Vatnið
- Kverkfjöll
- Líparít
- Leirhverir
- Goshverir
- Eldstöðvar
- Eldgos í hafi
- Eldur í Heklu
- Lokaorð
- Heimildarit
- Orðasafn
Ástand: gott