Í helgreipum á hafsbotni
Rússar höfðu komið sér upp neti af neðansjávareldflaugum, sem skjóta mátti á hernaðarlega mikilvæga staði í Bandaríkjunum og Evrópu. Í ljós hafði komið galli í festingum eldflauganna þannig að hætta var á að þær losnuðu og gætu sprungið fyrirvaralaust, án þess að nokkur gæti komið í veg fyrir það. Eina ráðið virtist vera að fjarlægja eldflaugarnar. Fenginn var kafnökkvi til þess að lyfta eldflaugunum af hafsbotni. … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: innsíður góðar en hlífðarkápan þreytt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.