Hver er erfinginn? – Rauða serían

Ástarsögur

Þrjár munaðarlausar stúlkur og ein þeirra erfingi að miklum auðæfum.
Þegar hinn aldraði viðskiptajöfur Owen Byrnside komst að því að kona hafði alið syni hans dóttir fyrir tuttugu og sex árum einsetti hann sér að hafa uppi á erfingja sínum. Það var ekkert áhlaupaverk því að tvö önnur stúlkubörn höfðu verið skilin eftir sama kvöld og móðir stúlkunnar skildi hana eftir á munaðarleysingjaheimilinu í Boston.
Það tókst fljótlega að hafa upp á þeirri fyrstu, Kate Humphrey, sem vann fyrir sér með því að spila jass á næturklúbbi í London. En örðugra reyndist að ná tali af henni. Hún hafði skroppið til Ítalíu og lent þar í æsilegum ævintýrum með myndarlegum knapa, Nick Conti að nafni.
Tónlistin var hinni rauðhærðu Kate allt og hún gat ekki hugsað sér að fórna draumum sínum um frægð og frama. En hún komst að raun um að ástin var mikilvægari en allt annað í lífinu. Fyrsta bókin af þremur. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Hver er erfinginn - Jane Silverwood - Rauða serían Ástarsögur

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,190 kg
Ummál 12 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

224

ISBN

1016-7285 (ISSN)

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

High stakes

Útgefandi:

Ás-útgáfan

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1991

Íslensk þýðing

Þóra Óladóttir

Höfundur:

Jane Silverwood

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hver er erfinginn? – Rauða serían”