Hvað vilja konur fá frá körlum?
Þegar Dan True velti því fyrir sér hvað hefði farið úrskeiðis í hjónabandi sínu, spurði hann eitt hundrað konur á mismunandi aldir og úr öllum stéttum samfélagsins, eitt hundrað og tíu spurningar um væntingar þeirra og viðhorf til karla.
Konurnar eru flugmenn, framkvæmdarstjórar, einkaritarar, næturverðir á mótelum, húsmæður, gjaldkerar, læknisfrúr, afgreiðslustúlkur, þjónustustúlkur, lögfræðingar, ráðgjafar, hjónabandsráðgjafar, kennarar og margt fleira
Í þessari bók er að finna heiðarleg og einlæg ummæli kvennanna um peningar, hónabönd, samskipti, lygi, reiði, hlustun, kynlíf, kelerí, rekkjunauta, hvað er aðlaðandi / fráhrindandi, viðhorf, væntingar og druamsýnir og fleira. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Hvað vilja konur fá frá körlum? er skipt niður í 5 kafla, þeir eru:
- Peningar, konur og karlmenn
- Konur tala um samskipti við karlmenn
- Konur tala um karlmenn og kynlíf
- Innsæi kvenna varðandi karlmenn
- Blandaðir gullmolar úr viskubrunni hundrað kenna
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.