Hundalíf II – Depill í London

Disney ævintýri sem framhald af myndinni Hundalíf (101 Dalmatians) frá Walt Disney

Depill dáist mikið að undrahundinum Þrumufleig sem hann sér svo oft í sjónvarpinu. Dag einn fær hann óvænt tækifæri til að hitta hann. Saman lenda þeir í spennandi ævintýrum en líka í hættu. Grimmhildur er nefnilega komin aftur á kreik, með nýjar aðgerðir til að fanga alla Dalmatíuhundana!

Bók þessi byggir á mynd sem kom út árið 2003 hjá Walt Disney og  er sú mynd byggð á Hundalíf I (101 Dalmatians) en hún kom upphaflega út árið 1961 hjá Walt Disney. Sú mynd er byggð á sögu eftir enska rithöfundin Dodie Smith sem er rithöfundarnafn fyrir Dorothy Gladys Smith (1896-1990)

Hægt er að sjá myndskeið á youtube hér

Ástand: gott
Hundalíf II Depill í London - Disneybækur - Disney

kr.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,198 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

41 +myndir

Heitir á frummáli

101 Dalmatians 2

ISBN

997921662X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Walt Disney / Dodie Smith (Rithöfundanafn fyrir Dorothy Gladys Smith) bók frá 1956