Huldufólk

Þetta er einstæð bók. Hún fjallar um sögu huldufólks hér á landi, á annan hátt en áður hefur verið ritað um þennan dularfulla hluta þjóðarinnar. Vegna eigin reynslu, og margra annarra dregur höfundur ekki í efa að til sé huliðsheimar og menn hafi um allar aldir haft samband við verur þær, er þessa heima byggja. Þar á meðal er huldufólk og kunningsskap þess og manna er síður en svo lokið. Trúin á álfa og huldufólk er ævaforn. Árni Óla segir hér frá reynslu sinni og annarra af huldufólki, álfum og huliðsheimum. Og sú kemur tíð, að vísindin munu uppgötva þessa hulduheima. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Huldufólk er með 21 kafla, þeir eru:

  • Forspjall
  • Goðsagnir um álfa
  • Írskar og íslenzkar þjóðsögur
  • Elztu álfasaga á Íslandi
  • Fyrstu íslenzku skrif um álfa
  • Merkir menn rita um þjóðtrú
  • Saga af Álfa-Árna
  • Helgihald álfa
  • Búskapur huldufólks
  • Viðskipti manna og álfa
  • Hlutir hverfa og koma sjálfkrafa
  • Bannhelgi
  • Sæbúar og vatna
  • Hulduheimar
  • Var það huldumaður?
  • Nýar huldufólkssögur
  • Draumkonur og draummenn
  • Nokkrar furður
  • Huldufólkið
  • Hugséður heimur

Ástand: gott, innsíður og hlífðarkápan góð

Huldufólk - Árni Óla - Setberg 1973

kr.1.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502982 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

208 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1973

Höfundur:

Árni Óla

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Huldufólk – Árni Óla – Uppseld”