Hugrækt og hamingja
Við viljum öll vera hamingjusöm. Það er bæði gott og eðlilegt markmið að stefna að hamingju í lífi sínu og leggja rækt við huga sinn þannig að við verðum sjálfum okkur og öðrum til góðs.
Í aðgengilegum og persónulegum texta fjallar Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur um vestræna sálarfræði og austræna visku sem fléttast saman í árangursríka og viðurkennda leið sem stuðlar að meiri lífsgæðum, tilfinningagreind, hugarró og visku. Og þar er núvitund (mindfulness) í stóru hlutverki.
Anna Valdimarsdóttir er einn virtasti sálfræðingur þjóðarinnar. Áður hefur hún meðal annars skrifað metsölubækurnar Leggðu rækt við sjálfan þig og Leggðu rækt við ástina sem hlotið hefur mikið lof.
Ástand: Innsíður og kápa mjög góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.