Horfin inn í heim átröskunar

Ásrún Eva Harðardóttir er ung kona sem hvarf inn í heim átröskunar þegar hún var níu ára gömul. Í 13 ár lifði hún undir oki brenglaðrar sjálfsmyndar sem kostaði hana nærri því lífið. Hér deilir hún með okkur reynslu sinni sem er bæði sláandi en gefandi lesning, jafnt fyrir þá sem þjást af átröskun og aðra sem vilja vita meira um sjúkdóminn sem oft getur verið falinn.

Þórdís Rúnarsdóttir hefur lokið doktorsnámi í sálfræði í San Francisco þar sem hún sérhæfði sig í átröskunarsjúkdómum og starfar á átröskunardeild Kaiser Permanente sjúkrahússins. Hún er annar höfundur bókarinnar og fjallar um sjúkdóminn frá faglegu sjónarhorni.

Samstarf Ástúnar Evu og Þórdísar skilur eftir sig heiðarlega og athyglisverða greiningu á einum banvænasta geðsjúkdómi nútímans. (Heimild: Bakhlið bókarinnar.

Bókin Horfin inn í heim átröskunar

  • Ásrún Eva
    • Framtíðin brosti við mér
    • Veikindin byrja
    • 12 ára gömul, kvíðin stelpa: Næstu fjögur árin fóru í daglegt stríð við átröskun
    • Sumarið fyrir 1. bekk í MR
    • Fyrsta átröskunarmeðferðin hefst
    • 17 ára gömul í stríði við allt sem mögulega gat hjálpað mér
    • Önnur meðferð hefst
    • 18 ára og sjálfráða
    • Fór í meðferð fyrir pabba og mömmu
    • 19 ára í nýjan skóla – enn og aftur meðferð
    • Hugræn atferlismeðferð – matur er ekki eina lyfið
    • Að horfast í augu við sjálfan sig
    • Tvö skref afturábak – eitt skref áfram
    • Það er leið út
  • Þórdís
    • Hvað er átröskun?
    • Flokkar átröskunar
    • Hvað orsakar átröskun?
    • Goðsagnir
    • Að ná bata
    • Upphaf meðferðar – traust, von og vilji
    • Breytingaferlið
    • Kvíði sem fer úr böndunum
    • Hvað geri ég nú?
    • Hinn neiðkvæði hugur
    • Tilfinningar
    • Fullkomnunarárátta
    • Sjálfsmynd
    • Líf eftir átröskun
  • Viðauki
    • Tilvitnanaskrá
    • Áhugaverðar bækur
    • Björn Harðarson: Ferðalag mitt með Ásrún Evu
    • Þórey Ásmundsdóttir: Reynsla móður

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Horfin inn í heim átröskunar - Ásta Eva Harðardóttir segir sögu sína - Salka 2007

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 15 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

256 +myndir

ISBN

9789979768920

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Guðrún Birna Ólafsdóttir (kápuhönnun), Guðrún Birna Ólafsdóttir (umbrot)

Höfundur:

Ásrún Eva Harðardóttir, Þórdís Rúnarsdóttir (fjallar um sjúkdóminn)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Horfin inn í heim átröskunar”