Hollt nesti heiman að

Á bakhlið segir: „Við förum flest að heima á morgnana, annaðhvort í skóla eða í vinnu. Oft er freistandi að grípa til skyndibita eða jafnvel sleppa því að næra sig þangað til heim er komið. Rannsóknir hafa þó sýnt að holl fæða sem neytt er reglulega hindrar blóðsykursfall og kemur í veg fyrir að við missum einbeitingu og verðum orkulaus.

Hér er að ferðinni um það bil 70 uppskriftir, hver annarri ljúffengari og hollari, en að sama skapi einfaldar og nýstárlegar. Uppskriftunum fylgja fróðleiksmolar svo nestisgerðin verður bæði skemmtileg og lærdómsrík, ekki síst ef börnin eru höfð með í ráðum.

Hollt nesti heiman að

kr.900

1 á lager

Vörunúmer: 8001010017 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,272 kg
Ummál 19 × 1 × 20 cm
Kápugerð:

Kilja

Blaðsíður:

118

ISBN

978-9935-17-002-6

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Ljósmyndir:

Gunnar Sverrisson

Höfundur:

Margrét Gylfadóttir, Sigurrós Pálsdóttir, Sigurveig Káradóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hollt nesti heiman að”