Hin týnda borg Inkanna
Í leit að horfnum heimi
Fróðlegur bókaflokkur þar sem skoðað er aftur í tíma. Þessi bók fjallar um hina týndu borg Inkanna í Perú, bókin er vel myndskreytt.
Bókin Hin týnda borg Inkanna er skipt niður í 3 hluta sem samtals eru 19 kaflar, þeir eru
- Fyrsti hluti
- Könnunarferðir Hirams Bingham
- Annar leiðangur Bingham
- Forverar Inkanna
- Annar hluti
- Inki í heiinn borinn
- Á vegum Sapa Inka
- Borgin leynda
- Veiðför keisarans
- Cuzco, gullna borgin
- Menntun Paucars
- Keisaralegi herinn
- Andlát Sapa Inka
- Borgarastyrjöld
- Þriðji hluti
- Spönska ógnin
- Svínastrákurinn sem varð flotaforingi
- Rofin grið
- Morð og herfangið
- Víg og niðurlæging
Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.