Hin sagnfrægu ævintýri víkinganna
Í leit að horfnum heimi
Fróðlegur bókaflokkur þar sem skoðað er aftur í tíma. Þessi bók fjallar um hin sagnfrægu ævintýri víkinganna bókin er vel myndskreytt.
Bókin Hin sagnfrægu ævintýri Víkinganna er skipt niður í 3 hluta sem samtals eru 13 kaflar, þeir eru
- Fyrsti hluti: Séð aftur á víkingaöld
- Langskip víkinga grafið úr haug að Gokstað
- Hinir miklu fjársjóðir
- Vopn víkinga og skartgripir
- Bærinn Jarlshof
- Víkingavirkið Aggersborg
- Skuldelev-skipin
- Langskip víkinga
- Annar hluti: Saga þriggja bræðra
- Heima hjá víkingum
- Guðir víkinga
- För Úlfs til Miklagarðs
- För Brands til Norður-Ameríku
- För Orms til Englands
- Þriðji hluti: Arfur víkinganna
- Minjar um horfna menningu
Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.