Hin sagnfrægu ævintýri víkinganna

Í leit að horfnum heimi

Fróðlegur bókaflokkur þar sem skoðað er aftur í tíma. Þessi bók fjallar um hin sagnfrægu ævintýri víkinganna bókin er vel myndskreytt.

Bókin Hin sagnfrægu ævintýri Víkinganna er skipt niður í 3 hluta sem samtals eru 13 kaflar, þeir eru

  • Fyrsti hluti: Séð aftur á víkingaöld
    • Langskip víkinga grafið úr haug að Gokstað
    • Hinir miklu fjársjóðir
    • Vopn víkinga og skartgripir
    • Bærinn Jarlshof
    • Víkingavirkið Aggersborg
    • Skuldelev-skipin
    • Langskip víkinga
  • Annar hluti: Saga þriggja bræðra
    • Heima hjá víkingum
    • Guðir víkinga
    • För Úlfs til Miklagarðs
    • För Brands til Norður-Ameríku
    • För Orms til Englands
  • Þriðji hluti: Arfur víkinganna
    • Minjar um horfna menningu

Ástand: gott, innsíður góðar og kápan góð

Hin týnda borg Inkanna - Í leit að horfnum heimi - David Roberts - Örn og Örlygur

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,490 kg
Ummál 22 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

45 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Great adventures of the Vikings

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978

Hönnun:

Richard Eastman (myndskreytti), Richard Hook (myndskreytti)

Íslensk þýðing

Loftur Guðmundsson

Höfundur:

John Geipel

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hin sagnfrægu ævintýri víkinganna – Í leit að horfnum heimi”