Heilsuréttir Hagkaups

243 spennandi uppskriftir

Heilsuréttir Hagkaups er stútfull af spennandi og heilsusamlegum uppskriftum, þar á meðal eru drykkir, sjeikar, súpur, millimál, meðlæti, aðalréttir og eftiréttir. Í bókinni er lögð áhersla á lífrænt fæði og hráfæði en jafnframt er fjöldin allur af fisk- og kjötréttum sem finna má á matseðli Gló, veitingastaðar Sollu við Engjateig.

Bókin Heilsuréttir Hagkaups er skipt niður í 17 kafla, þeir eru:

  • Kennsla
  • Djúsar
  • Drykkir
  • Sjeikar / Hristingar
  • Morgunmatur
  • Millimála og snakk
  • Álegg
  • Salöt
  • Sósur og Dressingar
  • Súpur
  • Raw-aðalréttir
  • Eldaðir grænir aðalréttir
  • Fiskur
  • Kjöt
  • Meðlæti
  • Bakstur
  • Desertar

Ástand: Vel með farin.

Heilsuréttir Hagkaups forsíða

kr.1.000

3 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,3 kg
Ummál 22 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

233

ISBN

978-9935-9010-1-9

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hagkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Ljósmyndir:

Binni

Höfundur:

Sólveig Eiríksdóttir