Heilsujurtabiblían
Kynntu þér hefðbundnar jurtaremedíur gegn hversdagslegum kvillum
Í þessari fróðlegu handbók er fjallað um ýmsar jurtir sem geta haft góð áhrif á heilsuna. Margar þeirra má nota gegn algengum kvillum svo sem kvefi, húðvandamálum, lélegri blóðrás, magakveislu, streitu eða jafnvel svefnleysi.
Ef við kynnum okkur lækningamátt jurtanna og hvernig þær geta bætt heilsu okkar og vellíðan getum við gengið skrefi lengra og lagað okkar eigin græðandi tinktúrur, seyði, olíur, smysli, krem, síróp og edik.
Með því að lifa í takt við náttúruna og nýta sér það sem hún hefur upp á að bjóða blómstrar líkami okkar, hugur og sál. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Heilsujurtabiblían eru tíu kaflar, þeir eru:
- Inngangur
- Heildræn hugsun
- Notkun bókarinnar
- Jurtameðferðir
- Líkaminn og meðhöndlun hans
- Lækningajurtir
- Jurtaskrá
- Aðrar jurtir
- Eldhúsremedíur
- Remedíur fjölskyldunnar
- Orðskýringar
- Atriðisorðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.