Hagfræðiorðasafn

Íslensk-ensk / Ensk-íslensk

Orðanefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga tók saman

Í Hagfræðiorðasafni eru um 6300 íslensk og um 6200 ensk flettiorð um hagfræði, viðskiptafræði og skyldar greinar. Hagfræðiorðasafn spannar fjölmörg hugtök í þjóðhagfræði og rekstrarhagfræði. Meðal þeirra sviða, sem bókin teksur til, eru: almenn þjóðhagfræði, þjóðhagreikningar, peningahagfræði, vinnumarkaður, ríkisfjármál, eindahagfræði, fjármál og bankamál, markaðsfræði og framleiðsla og stjórnun.

Geisladiskur með efni bókarinnar er að finna innan á bókarkápu . (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Hagfræðiorðasafn, er í tveimur hlutum, þeir eru:

  • Íslensk-ensk orðabók
  • Ensk-íslensk orðabók

Ástand: gott

Hagfræðiorðasafn - Rit íslenskrar málnefndar

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,120 kg
Ummál 17 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

422 +1 geisladiskur með efni bókarinnar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Íslensk málnefnd

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000

Ritstjóri

Brynhildur Benediktsdóttir, Jónína Margrét Guðnadóttir, Kirstín Flygenring

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hagfræðiorðasafn – Uppseld”