Guðmundur skipherra Kjærnested II. bindi

Saga hatrammra átaka, taugastríðs og ofbeldisverka

Þetta er saga hatrammra átaka, taugastríðs og ofbeldisverka; saga um harðfylgi og þrautseigju íslenskra varðskipsmanna og óumdeildan foringja þeirra í baráttunni við ofurefli, sem að lokum laut í lagra haldi. Sveinn Sæmundsson skráir sögu Guðmundar skipherra og baráttunnar við breska ljónið sem náði  hámarki er herskip reyndi að sökkva varðskipinu Tý. Breskir útgerðarmenn kröfðust þess að Guðmundur yrði rekinn í land og herskipamenn óttuðust hann og hötuðu. „Við erum ekki stríðsmenn,“ sagði Guðmundur, „en þegar ráðist er á okkur með ofbeldi legg ég allt í sölurnar til að verja sjálfstæði Íslands“. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Guðmundur skipherra Kjærnested II. bindi eru 9 kafla.

Ástand: gott bæði innsíður og kápuefni.

Guðmundur skipherra Kjærnested II bindi - Sveinn sæmundsson - Örn og Örlygur 1985

kr.1.700

Ekki til á lager