Gerður ævisaga myndhöggvara
Úr Handíða- og myndlistaskóla Lúðvíks Guðmundssonar lá leið hennar til Flórens, síðan til Parísar og lokst til heimsfrægðar. En þessi leið var bæði örðug og grýtt og áttu þar erfið einkamál sinn hlut að máli. Gerður lést 1975 langt fyrir aldur fram.
Nánasti vinkona Gerðar Helgadóttur segir hér sögu hennar af ástúð, virðingu og mikilli hreinskilni.
Áhrifamikil og vel rituð saga um stórbrotinn æviferil – ekki skýrsla, heldur bókmenntir. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Gerður ævisaga myndhöggvara eru 16 kaflar, þeir eru:
- Upphaf heimsreisunnar
- Bergt af listabrunni
- Lífið í listamannahverfinu
- Með afraksturinn utan úr löndum
- Í framvarðasveit í París
- Steindir gluggar og breyttur kúrs
- Leitað leiða
- Góðu árin í Tröllanesi
- „Bitnar bruni á iljum“
- Listræn afköst
- Lagt upp í nýtt landnám
- Meðan söngvar endast
- En listaverk lifa
- Eftirmáli
- Skrá yfir listaverk á opinberum stöðum
- Skrá yfir listasýningar
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.