G. Th, úr myndaheimi Muggs

Listasafn Íslands, rit nr. 15

Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listaháskólann 1911–1915. Listferill hans að námi loknu spannaði einungis tæp tíu ár, en hann lést úr berklum 1924. Á stuttum ferli náði hann að skapa einstakan og persónulegan myndheim. Stíll hans var natúralískur og frásögn oftar en ekki í fyrirrúmi, verk hans einkennast af fjölbreytileika og leit að listrænu frelsi.. (Heimild: Listasafn Íslands)

Bókin G.Th, úr myndaheimi Muggs eru 7 kaflar, þeir eru:

  • Aðfaraorð Bera Nordal
  • Þjóðsögur og ævintýri Júlíana Gottskálksdóttir
  • Maðurinn og umhverfi hans Hranhildur Schram
  • Trúarleg verk Bera Nordal
  • Æviatriði
  • Sýningar
  • Myndskreytingar
  • Viðauki
    • Heimildir
    • Myndaskrá

Ástand: Gott

G.TH - úr myndheimi Muggs

kr.2.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 21 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

84 +myndir

ISBN

9979901519

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Listasafn Íslands

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991

Höfundur:

Bera Nordal, Hrafnhildur Schram, Júlíana Gottskálksdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “G.Th, úr myndheimi Muggs”