Frumskógarstelpan

Frumskógarstelpan er ótrúleg en sönn saga um einfalda og frumstæða tilveru sem breyttist þegar Sabine Kuegler kom til Evrópu – af steinaldarstigi inn í vestræna menningu. Þegar Sabine var barn fluttist hún með fjölskyldu sinni til afskekkts frumskógarsvæðis í Indónesíu. Fayu-ættbálkurinn, ósnortinn af nútímamenningu, var þá nýlega uppgötvaður. Bernskunni var ekki varið við dúkkuleiki heldur lék hún sér með snáka og alvöru boga og örvar. Hún borðaði ekki sætindi heldur ristaðar leðurblökur og skordýr. Þegar Sabine settist að í Evrópu, 17 ára að aldri, átti hún erfitt með að fóta sig en tókst þó smám saman að aðlagast vestrænu samfélagi. Frumskógurinn togaði þó ávallt í hana – og gerir enn. Nú er Sabine 33 ára, á fjögur börn og býr í Þýskalandi en er ákveðin í að snúa aftur í frumskóginn þegar börnin vaxa úr grasi. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: Gott

Frumskógarstelpan - Sabine Kuegler - Útkall 2005

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 16 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

299 +myndir

ISBN

9979972831

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Útkall

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Rúnar Gunnarsson (Þríbrot ehf)

Íslensk þýðing

Anna María Hilmarsdóttir

Höfundur:

Sabine Kuegler

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Frumskógarstelpan – Sabine Kuegler”