Friðarsúlan í Viðey – Frímerkjaútgáfa
Bók þessi verður til vegna útgáfu frímerkis vegna opnunar á Friðarsúlunni í Viðey árið 2007. Með bókinni fylgir með 1 örk af mynd af friðarsúlunni í örkinni eru 10 frímerki, auk þess fylgir með geisladiskur
Bókin Friðarsúlan í Viðey er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:
- Góður andi Yoko Ono
- Eigum við að kveikja ljósið? Pétur Blöndal, Vigsludagurinn 9. október 2007
- Stefnumót verkfræði og listar Eðvarð T. Jónsson
- Breytileg ásýnd ljóssins Eðvarð T. Jónsson
- Gerum heiminn að griðastað Sigtryggur Magnason
- Friðarmenning eða vopnahlé? Gunnar Hersveinn
- Heimildaskrá, myndalisti
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.