Föndur jól
Bókin Föndur jól er falleg jólaföndurbók uppspretta nýrra hugmynda og ánægjustunda hjá öllum og hvatning til að hefjast handa sem fyrst. Hér er úr mörgu að velja: allt frá einföldu jólaskrauti úr hvítu filtefni og náttúrulitu hörefni til margvíslegra hugmynda að jólagjöfum og kortum, með ívafi uppskrifta að gómsætum jólaréttum. Flest af þessu er auðvelt viðfangs og krefst ekki mikillar kunnáttu.
Munið að betra er að gleðjast yfir því sem manni tekst að klára en að ergja sig yfir því sem ekki kemst í verk. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Föndur jól er skipt niður í 15 kafla með undirköflum, þeir eru:
- Er jólin að bresta á?
- Á jólaföstu
- Verið velkomin!
- Hagnýtt úr hör
- Á jólaborðið
- Snotrar smágjafir
- Gjafir sem ylja líkama og sál
- Snæfinnur snjókarl?
- Jólakort
- Gómsætt meðlæti
- Jól af öllu hjarta
- Svífandi jólaskraut
- Bjart í hverjum krók
- Plastklæðning
- Borðskraut
- Snið
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.