Fluguveiðar á Íslandi

Hér er kominn kjörgripur stangaveiðimannsins, heillandi og falleg bók sem fjallar um allar helstu ár og vötn á Íslandi með fluguveiði að leiðarljósi. Áhersla er lögð á að lýsa veiðislóð með glöggum hætti, fjalla um helstu veiðistaði, aðstæður og nálgun við hvert vatnasvæði. Frásögnin er krydduð sögulegum fróðleik og brugðið er birtu á náttúru og staðhætti. Auk þess að vera hafsjór af hagnýtum upplýsingum um fluguveiðar á Íslandi, er bókin skreytt fjölda gullfallegra ljósmynda. Sérstakir kaflar eru um laxaflugur og silungaflugur. Bókinni fylgir margmiðlunardiskur sem er í senn einfaldur og myndrænn leiðarvísir um flest sem viðkemur fluguveiðum á meira en eitt hundrað vatnasvæðum. (Heimild: Bókatíðindi)

ATH! Margmiðlunardiskur með efni bókarinnar fylgir með

Bókin er skipt niður í 16 kafla og undirkafla, þeir eru:

  • Reykjavík og Reykjanes
  • Hvalfjörður og nágrenni
  • Borgarfjörður
  • Mýrar og Snæfellsnes
  • Dalirnir
  • Vestfirðir
  • Norðvesturland
  • Norðurland
  • Norðausturland og Austfirðir
  • Skaftafellssýslur
  • Suðurland
  • Hálendið
  • Veiðiflugur
  • Veiðiflugur á Íslandi
  • Skrá um fluguhnýtara
  • Skrá um heimildi

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Fluguveiðar á Íslandi

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501343 Flokkur:

SKU: 8501343Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,45 kg
Ummál 27 × 2,5 × 24 cm
Blaðsíður:

288 +myndir +diskur

ISBN

9979869704

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Íslendingasagnaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Hönnun:

Ingvar Víkingsson (hönnun og umbrot), Sigríður Bragadóttir (hönnun og umbrot)

Ljósmyndir:

Lárus Karl Ingason

Höfundur:

Jón Ingi Ágústsson (texti), Loftur Atli Eiríksson (texti), Ragnar Hólm Ragnarsson (texti)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fluguveiðar á Íslandi – Ekki til eins og er”