Flugdrekahlauparinn

Amir leggur upp í ferð heim til Afganistan til að gera upp gamlar syndir, ferð sem gæti kostað hann lífið en hann vill bæta fyrir brot sem hann framdi þegar hann var strákur og hundelt hefur samvisku hans alla daga síðan. Brugðið er upp leiftrandi myndum af fólki af öllum stéttum sem þrátt fyrir stríð, hörmungar og ótrúlega grimmd yfirvalda hefur ekki gefið upp vonina um betra líf. Flugdrekahlauparinn er ógleymanleg saga því hún fjallar á einstakan hátt um mannleg samskipti, vináttu og svik, ástir og örlög, sakleysi og sekt. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott.  innsíður og hlíðfðarkápa góð og laus við allt krot

Ekkjan - Fiona Barton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 13 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

303 +myndir

ISBN

997979139x

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The kite runner

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006 / 2006

Hönnun:

Jón Ari (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Anna María Hilmarsdóttir

Höfundur:

Khaled Hosseini

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Flugdrekahlauparinn – Khaled Hosseini – kilja – Uppseld”