Fljótgerðir úrvalsréttir

Bókaflokkur: Sælkerasafn Vöku

Fæstir hafa möguleika á að verja miklum tíma til matargerðar virka daga. En matarlystin er söm þótt tíminn sé naumur. Í þessari handhægu matreiðslubók er bent á leiðir til að auka fjölbreytni matarins með lítilli fyrirhöfn og koma þannig í veg fyrir að þið þreytist á of einhæfum mat í erli daganna.

Sælkerasafnið kynnir hér 75 fljótgerða úrvalsrétti, sem yfirleitt tekur innan viði hálftíma að matreiða. Uppskriftunum er það sameiginlegt að þær eru auðveldar; réttina eru þí fljót að búa til en njótið þeirra lengi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Fljótgerðir úrvalsréttir eru 5 kaflar, þeir eru:

  • Súpur og eggjaréttir
  • Grænmeti og rótarávextir
  • Pylsur, hakkað kjöt og pottréttir
  • Kjöt, kjúklingar og lifur
  • Ávextir og kökur

Ástand: innsíður góðar og kápan er góð

Fljótgerðir úrvalsréttir - Sælkerasafnið

kr.600

1 á lager

Vörunúmer: 8502252 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,290 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

63 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Snabblagat

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Teikningar

Lars Lidman

Ritstjóri

Skúli Hansen, matreiðslumeistari

Íslensk þýðing

Rósa Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fljótgerðir úrvalsréttir – Sælkerasafnið”