Fjallamennska
Þegar bók þessi var sett saman, var þess gætt að hún yrði ekki mikil að vöxtum en tæki samt yfir sem flesta þætti fjallamennsku. Líklega er afleiðingin sú að þaulvanir fjallamenn finna þar fátt nýtt. Þeim verður bókin þá vonandi hvatning meðan aðrir finna sér þar fróðleik og áeggjan.
Bókin Fjallamennsk er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:
- Aðfaraorð
- Ferðaslóðir
- Útbúnaður og hugtök fjallamanna
- Gönguferðir með útbúnað
- Jöklaferðir
- Skíðaganga
- Bergklifur
- Íslklifur
- Snjóflóð
- Nokkrar háfjalla- og klifurleiðir
- Alpaferðir
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.