Fiskur og skelfiskur

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Í þessari bók er úrval af uppskriftum fyrir fisk og skelfisk sem auðvelt er að finna það sem hæfir mismundandi máltíðum.

Bókin Ber og ávexti er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

  • Fiskur og skelfiskur
  • Soðinn fiskur
  • Fiskréttir til hátíðabrigða
  • Ljúfengir fiskréttir í ofni
  • Glóðaður fiskur
  • Steiktur fiskur
  • Fylltur flatfiskur
  • Djúpfrystur fiskur
  • Makríll
  • Athyglisverðir fiskréttir
  • Skeldýr – lostæti
  • Krabbar
  • Bragðgóðir skeldýraréttir
  • Smáréttir úr rækju
  • Kræklingur
  • Ljúffengur fiskur og skeldýr í hlaupi
  • Kalt borð með ferskri síld
  • Síld bæði hversdags og til hátíðabrigða
  • Fisksúpa
  • Sósan skiptir meginmáli …
  • Fiskbökun og skeldýrabökun
  • Saltfisk- og þorskréttir
  • Fiskfars og hrogn

Ástand: gott

Fiskur og skelfiskur - Hjálparkokkurinn - Almenna bókafélagið 1984

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Heitir á frummáli

Fisk og skalldyr

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Agnete Lampe, Christian Délu, Christian Teubner, Lavinia Press

Íslensk þýðing

Sverrir Gauti Diego

Ritstjóri

Anne-Beth Sjaamo, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fiskur og skelfiskur – Hjálparkokkurinn”