Fimm í fjársjóðsleit á Fagurey – Enid Blyton

Þegar skipsflak rekur á land í Fagurey vakna spurningar um fjársjóð. Félagarnir fimm eru spenntir að kanna málið – en þau eru ekki ein um það! Einhverjir fleiri eru einnig í leit að fjársjóði. Hverjum tekst að ráða í vísbendingarnar og verða á undan á staðinn. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Fimm í fjársjóðsleit á Fagurey er fyrsta bókin í flokki bóka sem allar fjalla um félaganna fimm, þrjú systkini, frænku þeirra og hundinn Tomma. Bækurnar segna frá furðulegum og spennandi ævintýrum þessara félaga. Hver bók er sjálfstæð saga.

Ástand: gott

Fimm í fjársjóðsleit á Fagurey - Enid Blyton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

189 +myndir

ISBN

9979972912

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Famous five on a treasure island

Útgefandi:

Stöng bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Teikningar

Betty Maxey

Hönnun:

Rúnar Gunnarsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Kristmundur Bjarnason

Höfundur:

Enid Blyton

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fimm í fjársjóðsleit á Fagurey – Enid Blyton – Uppseld”