Fimm og Smyglarahæð – Enid Blyton
Fimm á Smyglarahæð er fjórða bókin í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton.
Félagarnir fimm verða að eyða páskafríinu á Smyglarahæð, í stóru, gömlu húsi á afviknum stað sem er umlukinn fenjum. Fljótlega verða börnin vör við ýmislegt undarlegt og spurningar vakan. Hver er skýringin á ljósaganginum í fenjunum? Eru þarna smyglarar að verki eins og í gamla daga? Hvað hefur þjóninn dularfulli fyrir stafni á nóttunni? Er húsbóndinn á heimilinu með eitthvað óhreint í pokahorninu? Tekst félögunum fimm að ráða gátu?. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.