Fimm á Dimmugöngum

Það fyllist allt af gestum heima hjá Georgínu í fríinu. Júlli, Jonni og Anna koma í heimsókn. Svo kemur Hannes prófessor með son sinn, sem kallaður er Billi af því að hann er með bíladellu, og í fylgd með þeim er apinn Gutti. Auðvitað fá vísindamennirnir Kjartan og Hannes engan vinnufrið í öllum þeim hávaða og látum sem fimm krakkkar, hundur og api framleiða. Þess vegna er allur hópurinn senur  til dvalar í gamla vitanum á Dimmudröngum. Þar hitta þau gamlan mann sem segir þeim sögur af strandþjófnum Eineyrða Jóa og fjársjóði hans, sem enginn hefur fundið. Þegar Gutti finnur gullpening í Strandþjófahelli komast krakkarnir á slóðina – en tveir ósvífnir þorparar, afkomendur Eineyrðaj Jóa, eru líka á höttunum eftir fjársóðnum.

Ástand: gott

Fimm á Dimmudröngum - Enid Blyton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

163 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Five go to Demon's Rocks

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Teikningar

Betty Maxey

Íslensk þýðing

Sævar Stefánsson

Höfundur:

Enid Blyton

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fimm á Dimmudröngum – Enid Blyton – Uppseld”