Eyjafjallajökull stórbrotin náttúra

Bókin er á Ensk og Íslenska

Einkar glæsileg ljósmynda- og fræðibók, í stóru broti, á íslensku og ensku. Bókin spannar tímabilið frá því eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi í mars fram til gosloka í Eyjafjallajökli. Báðum gosunum eru gerð ítarleg skil. Hvergi er slegið af gæðakröfum enda höfundarnir þaulreyndir afburðamenn, hvor á sínu sviði. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Eyjafallajökull stórbrotin náttúra eru 31 kaflar, þeir eru:

  • Rithöfundurinn
  • Ljósmyndarinn
  • Inngangsorð
  • Einn miður góðan veðurdag
  • Fagurbryðjan
  • Meðal virkustu Eldgosasvæða heims
  • Heiti reiturinn á Íslandi
  • Belti og kerfi
  • Aðdragandi eldgosa
  • Ólíkur flokkar eldgosa
  • Jökulhlaup
  • Eyjafjallajökull: frægur á einni nóttu
  • Forleikurinn
  • Fréttaefni og aðdráttarafl fyrir almenning
  • Goshlé
  • Næsta gosstig veldur heimstitringi
  • Öskuský ógnar
  • Þriðja stig – um hægist
  • Fjórða stig – hvert stefnir?
  • Katla bíður síns tíma
  • Kötlugos á sögulegum tíma
  • Stór, lítið, nálægt eða fjarri
  • Jarðeldur getur breytt veðurfari
  • Eldgos og fólk
  • Eldgos og vísindi
  • Fimmvörðuháls – eftirmálinn
  • Þekktur í útlöndum
  • Í eldhéraðinu
  • Öllu lokið?
  • Fyrir þá sem leita frekari upplýsinga og efnis
  • Eyjafjallajökull – sprungur og eldstöðvar

Ástand: gott

Eyjafjallajökull stórbrotin náttúra - Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th Sigurðsson - Uppheimar 2010

kr.3.153

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 30 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

111 +myndir +kort

ISBN

9789979659709

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Uppheimar

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

2010

Höfundur:

Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson (ljósmyndir)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eyjafjallajökull – stórbrotin náttúra”