Ekkert að þakka!

Eva og Ari Sveinn komast óvænt yfir tösku sem skuggalegir náungar á flótta undan lögreglu henda út um bílglugga. Óhætt er að segja að innihaldið komi þeim á óvart. Og hvað gera hugmyndaríkir krakkar við svona tösku? Eva og Ari Sveinn taka til sinna ráða og koma af stað óborganlegri atburðarás. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ekkert að þakka er fyrsta bókin í fjörugum þríleik eftir Guðrúnu Helgadóttur en hinar eru Ekkert að marka og Aldrei að vita.

Ástand: gott

Verk eftir Guðrúnu Helgadóttur

Barnabækur

Þríleikurinn Jón Oddur og Jón Bjarni:

    • 1974 – Jón Oddur og Jón Bjarni
    • 1975 – Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
    • 1980 – Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
  • 1976 – Í afahúsi
  • 1977 – Páll Vilhjálmsson
  • 1979 – Óvitar
  • Þríleikurinn Sitji guðs englar:
  • 1990 – Undan illgresinu, hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992
  • 1993 – Litlu greyin
  • Þríleikurinn Ekkert að þakka:
    • 1995 – Ekkert að þakka!
    • 1996 – Ekkert að marka!
    • 1998 – Aldrei að vita!
  • Þríleikurinn Öðruvisi dagar:
    • 2003 – Öðruvísi dagar
    • 2004 – Öðruvísi fjölskylda
    • 2006 – Öðruvísi saga
  • 2008 – Bara gaman
  • 2010 – Lítil saga um latan unga

Myndabækur

  • 1981 – Ástarsaga úr fjöllunum, myndskreytingar eftir Brian Pilkington
  • 1985 – Gunnhildur og Glói
  • 1990 – Nú heitir hann bara Pétur
  • 1992 – Velkominn heim Hannibal Hansson
  • 1997 – Englajól
  • 1999 – Handagúndavél og ekkert minna

Skáldsögur

  • 2000 – Oddaflug

Leikrit

  • 1979 – Óvitar
  • 1997 – Hjartans mál
  • 2001 – Skuggaleikur
Ekkert að þakka! - Guðrún Helgadóttir

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,360 kg
Ummál 16 × 1,5 × 22 cm
ISBN

979203250

Blaðsíður:

125 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Hönnun:

Krístin Ragna Gunnarsdóttir

Höfundur:

Guðrún Helgadóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ekkert að þakka!”