Einu sinni var … Ameríka
Þáttaröð eftir Albert Barillé
Þessir gamalkunnu teiknimyndaþættir eftir Albert Barillé eru í senn skemmtilegir og lærdómsríkir. Þeir hafa frætt okkur um mannkynssöguna, alheiminn, mannslíkamann og Ameríku. Með fræðandi og áhugaverðri frásögn hafa þessir þættir verið börnum jafnt sem fullorðnum til gagns og gamans ásamt því að sitja lengi í minningum þeirra sem á hafa séð.
Í þessari þáttaröð lörum við um sögu Ameríku. Þar er af nógu að taka, en þættirnir fjalla meðal annars um tímabil ólíkra þjóðflokka (eskimóa, inka, indjána o.fl.), sögulega viðburðir (landfundi, borgararstríðið) og merkar persónur, þetta eru skemmtilegir og fræðandi þættir um eitt mesta stórveldi heims.
Í pakkanum eru 4 diskar:
Íslenskt tal
Leyfð öllum aldurshópum
Ástand: Ný / ónotað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.