Eimreiðin 1922
1-6 hefti
Tímaritið Eimreiðin kom út í Kaupmannahöfn 1895-1918 og síðan í Reykjavík frá 1918-1975. Valtýr Guðmundsson (1860-1928) stofnaði tímaritið og ritstýrði því til 1918.Í Eimreiðinni voru birtar sögur, ljóð, greinar um bókmenntir og ýmis málefni.
Eimreiðin 1922 kom út í 6 heftum. 5. og 6. hefti eru saman.
Efnisyfirlit 1. hefti:
- Guðm. Hannesson: Hvernig getum vér bygt landið upp á 25 árum?
 - Jakob Jóh. Smári: Hugljómun
 - Alexander Jóhannesson: Um málaralist nútímans (7 myndir)
 - J. Brierley: Andlegleiki
 - Guðm. Finnbogason: Veðurspár dýranna (mynd)
 - Ljósmyndir (2 myndir)
 - H.G. Wells: Tímavélin, saga
 - Ritsjá
 
Efnisyfirlit 2. hefti:
- Steingrímur Matthíasson: Jón Helgi
 - J. Magnús Bjarnason: Prófið, saga
 - Magnús Jónsson: Páfaskriftin (7 myndir)
 - Sigurður Þórólfsson: Eðli og orsakir drauma
 - Þ.: Manntafl
 - H.G. Wells: Tímavélin, saga (mynd)
 - M.J.: Ritsjá
 
Efnisyfirlit 3. hefti
- Vantar að bls 129
 - Gunnlaugur Einarsson: Yfir Vatnahjalla og Sprengisand
 - Guðm. G. Hagalín: Hákarlaveiðin, saga
 - Tómas De Yriarte: Bókasafn hins hégómagjarna (kvæði: Sig. Júl. þýddi)
 - Sigfús Sigfússon: Þjóðsögur
 - Ingunn Jónsdóttir: Hannes stutti
 - Sigurður Grímsson: Við langelda (ljóð)
 - Ljósmyndir: linsan
 - Skák
 - H.G. Wells: Tímavélin, saga (framhald)
 - Ritsjá
 
Efnisyfirlit 4. hefti:
- Sig. Heiðdal: Uppeldi og skólar (mynd)
 - Stephan G. Stephansson: Reykjavík, kvæði (mynd)
 - Ólafur Ólafsson: Blómin og veðrið
 - B.J.: Tvísöngslistin á Íslandi
 - Vilhj. Þ. Gíslason: Íslenskur háskóli (7 myndir)
 - H.G. Wells: Tímavélin, saga (framhald)
 - Ritsjá
 
Efnisyfirlit 5. og 6. hefti:
- Ögmundur biskukp á Brimara Samson 1541, kvæði
 - Ben. Gröndal: Suðurförin (kafli úr æfisögu)
 - Barði Guðmundsson: Allir erum við frændur
 - Andreas Austlid: Kennari kemur til sögunnar (séra Kjartan Helgason þýddi)
 - Gutt. J. Guttormsson: Vatnið (kvæði)
 - Magnús Jónsson: Sæmundur fróði
 - Árnór Sigurjónsson: Í dómkirkjunni í Lundi (mynd)
 - Oscar Wilde: Viskukennarinn (Þ.J. þýddi)
 - Guðm. finnbogason: Dr. Louis Westenra Sambon
 - L.W Sambon: Þingvallaför (mynd)
 - Ljósmyndir, samkepni (3 myndir)
 - H.G. Wells: Tímavélin, saga
 - Magnús Jónsson: Ritsjá
 
Ástand: gott er frá er talið hefti nr. 3 vantar framan á það hefti byrjar á bls. 130













Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.